Rænulausir ráðamenn. Úr takt við raunveruleikan.

 

   Það er nánast eins og í lygasögu að Ingibjörg Sólrún skuli nú eftir 18 mánaða setur í ríkistjórn, skuli nú fyrst sýna þann manndóm að efna kostingarloforð sitt að afnema eftirlaunalögin.

  Svo kom óskapnaðurinn ekki afnám heldur smá leiðréttin, en halda nú samt í forréttindi fyrri langa.

   Það sem sýnir mér bezt hversu ótrúverðug þau eru í stórnarháttum, að hafa ekki aulast til að hafa alla flokka er sitja á alþingi með í ráðum. Þá fyrst hefði maður séð hver vilji Alþingis er í raun til að afnema forréttindin.


mbl.is Óska eftir launalækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband