Fjárlaganefnd alþingis ákveður um fjárframlög til ráðuneyta.

    Vitaskuld þarf Jóhanna ekki að standa Árna nein skil á áætluðum fjárframlögum til hennar ráðuneytis á næsta ári.  Það er ekki hlutverk Árna að ákvarða framlög til einstakra ráðuneyta, og sýnir bara þetta eitt og sér hversu langt framkvæmdavaldið fer ætíð lang fram úr sér.  Ingibjörg Sólrún og Árni eru bæði búinn að gefa út tilskipanir á síðustu vikum um fjárframlög, en gleyma því í valdhroka sínum að það er Alþingi er ákveður fjárframlög næsta árs.  Fjárveitingarnefn Alþingis heitir nefndin.
mbl.is Ætla að hunsa beiðni um niðurskurð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband