Fjármálaeftirlit og Spron

      Það er margt skrýtið í kýrhausnum er kemur að málefnum sparisjóðanna. Það að stjórnarmenn í Spron seldu hlut af stofnfjáreign ´sinni skömmu áður en sjóðurinn var hlutafjárvæddur, og ekki var greint frá þessai sölu í kynningu við sölu á nýju hlutaféi og enginn virðist vera latinn sæta ábyrgð í því máli er mer fullkomlega óskyljanlegt.

   Flestir þeir sparisjóðir er eiga við verulegan rekstarvanda í dag, hafa á undanförnum árum, notið tekna af hlutabréfaeing sinni í Kaupþingi og skyldum félögum, en sjálfur rekstur þeirra verið afar báborinn, og virðist að þeir Sparisjóðir er ekki hafa byggt allar sínar tekjur á Kaupþing og Co, séu í mun betir stöðu til að taka á sínum málum í dag.

    Sparisjóður Mýrasýslu er greindi frá á dögunum að eigiðfé hans næmi nú 1500 milljónum og stofnfé hans var ca 500 milljónir. og mætti því ætla að hluturinn hefi verði á 3. kr., en við útgáfu á nýju stofnféi að upphæð kr. 2000 m. þá eignaðist Kaupþing og Straumborg 80% eignarhlut í sjóðnum.  Hefði ekki verið betra fyrir stofnjáreigendur í sparisjóðnum hreinlega að selja hann, og fá sínar 1500 milljónir og jafnvel eitthvað álag fyrir viðskipavild sína?

    Fróðlegt veruð að sjá uppgjör Sparisjóðs Keflavíkur, en hann hefur verið einn tryggasti meðreiðarsveinn Kaupþings í gegn um árinn. 


mbl.is Hafa áhyggjur af sparisjóðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband