Jóhann sýslumaður á hálum ís.

     Ríkissjóður hlítur að vera baka sér fjárhagslega ábyrgð, með því að innsigla bátinn, ef allur búnaður bátsins og haffærisskýrteini erum í lagi, þá get ég ekki séð að báturinn hafi gert neitt af sér, ef viðkomandi sjómaður hefur brotið af sér, hefði mér þótt eðlilegra að hann væri hneptur í gæsluvarðhald, og síðan dæmt í hans máli eins og lög landsins gera ráð fyrir.

     Ríkilögreglustjóri og Sýslumaðurinn í Keflavík eru öruglega á mjög gráu svæði í gerðum sínum, og hafa skal í huga þau gömlu spakmæli, að með lögum skal land byggja, og ólögum eyða.


mbl.is Bátur Ásmundar innsiglaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: haraldurhar

   Guðlaugur það er nú akkurat það sem ég tel, að ekki sé hægt að kyrrsetja bát og koma í veg fyrir að hægt sé að  nýta hann, þó einhver um borð í honum hafi brotið af sér, að dómi stjórnvalda

haraldurhar, 8.8.2008 kl. 00:36

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

 Lögregla gerir bara það sem þeim er sagt!

Það er ekki það sama og að lögreglumönnum sem fá verkefnið, finnist það í lagi...það er ekkert til sem heitir "grátt svæði" fyrir þá sem hafa áhuga á raunveruleikanum...

Óskar Arnórsson, 9.8.2008 kl. 07:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband