26.9.2008 | 19:41
Orð í tíma töluð.
Hafðu mínar þakkir fyrir að upplýsa okkur á undanförnum vikum hversu arfavitlaus og skaðleg peningamálastjórnun landsins er. Nú verða Geir og Solla að taka á sig rögg, og skipta út stjórnendum Seðlabankans, því það gengur ekki lengur að sitja með hendur í gaupnum sér, meðan Róm brennur.
Ólafur Ísleifsson: Setja á stjórn Seðlabankans af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Geir þorir ekki að hrófla við DO. End of story.
Villi Asgeirsson, 28.9.2008 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.