Renna út á lausaféi.

    Nú veit ég nánast ekki neitt um Milestone, en veit ţó ađ ţeir fluttu starfsemi Sjóvá til Svíţjóđar, og nokkuđ sérstakt í mínum augum ţar sem skattar eru mun hćrri ţar í landi. 

   Ţađ sem hlítur ađ vera mest ógn Milestone og annar fjármálafyrirtćkja er ţađ ađ renna út á lausafé, og viđ ţćr ađstćđur spyrja menn lítiđ um hversu hátt eigiđ fé er, eins og dćminn hafa sannađ á sl. vikum.


mbl.is Tap á rekstri Milestone
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband