31.3.2008 | 20:45
Flugstöð Leifs Eiríkssonar. stoppistöð ráðherra og alþingismanna.
Hefur dottið í hug til að nýta tíma ráðherra og þingmanna betur að þeir hafi fasta viðtalstíma þar fyrir kjósendur sína, er þeir millilenda á Flugstöinni. Það virðist ekki skorta gjaldeyrir til að standa undir flækingi þeirra.
![]() |
Nafnabrengl í fréttum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Góð hugmynd, þeir eru svo mikið þarna.
Hólmdís Hjartardóttir, 31.3.2008 kl. 20:56
Verst að sótsvartur almúginn er svo lítið á ferðinni þar, nafni !
Haraldur Bjarnason, 31.3.2008 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.