Færsluflokkur: Bloggar
28.10.2008 | 14:10
Hvar eru mörkinn í vistleysunni.
![]() |
Tvö þingmál um listaverk bankanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.10.2008 | 22:02
Dr. Gunnar í fjárhagskröggum með opinberarn rekstur?
Fróðlegt verður að fylgjast með Dr. Gunnari hvernig hann glímir við rekstarfjárvanda Kópavogsbæjar á næstu mánuðum, en honum hefur verið hampað á undanförnum misserum hversu flínkur hann væri í fjármálum í opinberum rekstri, en alveg vonlauns í einkareksti sjáfur íhaldsmaðurinn.
Hringavitleysan í uppkaupum á hesthúsahverfinu á eftir að kosta bæinn milljarða, og jafnvel dettur nú einhverjum í hug að lagning vatnsveitunar nýju standist nú ekki alla arðsemisreikninga. Jafnvel óperuhúsið þurfi að seta í kyrrstöðu. Gott er þó fyrir Kópavogsbúa að vita að Dr. er vanur að fást við fjámálaörðuleika.
![]() |
4-5 milljarðar vegna lóðaskila |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.10.2008 | 00:11
Kúvending Þorsteins Márs
Fyrr hefði ég átt von á dauða mínum, en að Þorsteinn Már breitti um kúrs um 180 gráður. Stjórnunarstíll Þorsteins hefur verið á þann hátt að jafn í migrostjórnum sem stórum ákvörðum verið með þeim hætti að honum hefur sjaldan verið snúið í ákvörðum sínum.
Það sem mér finnst vanta á yfirlýsingu Þorsteins er það að hann upplýsi hvað olli kúvendingu hans í málinu. Jafnframt hvað hann eigi við að núverandi hluthafar fái jakvæða afgreiðslu af hálfu Ríkisins vegna taps þeirra er orsakast af yfirtökunni. Á hann við kauprett hluthafa á sama verði? Loforð um endurkaup á hlutabréfum Ríkisins á föstu framvirku verði að ákveðnum liðnum tíma?
![]() |
Hvetur hluthafa Glitnis til að samþykkja tilboð ríkisins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.9.2008 | 17:40
Stærsta skjaldarmerki Íslands.
![]() |
Stóryrði og hrakspár Jóhanns óvenjulegar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.9.2008 | 19:41
Orð í tíma töluð.
![]() |
Ólafur Ísleifsson: Setja á stjórn Seðlabankans af |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.9.2008 | 23:31
Skerjafjörður byggingarland framtíðarinnar.
![]() |
Reykjavík gagnrýnir áform um landfyllingu á Kársnesi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2008 | 00:17
Sammála Birni Bjarnasyni.
Eg er algjörlega sammála Birni Bjarnasyni, að auglýsa beri allar stjórnunarstöður er skipað hefur verið tímabunndið í. Stjórnsýslan myndi stórbatna við aukið aðhald og við ekki sitja upp með óhæfa stjórnendur og dómara í áratugi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2008 | 23:47
Ingibjörg ráðagóða.
![]() |
Áhættufíklar sendir í meðferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2008 | 01:14
Óska eftir að gera langtímasamning á raforkukaupum.
![]() |
Raforkuverð hækkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.9.2008 | 00:13
Dómsmálaráðherra er á landinu.
Það verður að teljast til tíðinda að hr. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra heiðrar okkur með nærveru sinni í dag, en hann hefur dvalist hér á landi sl. sólahring, og eftir því sem bezt er vitað hvílir hann sig nú á Búðum á Snæfellsnesi, eftir 9 sólahringa stanslausa vinnutörn í Evrópu. Hann mun hafa átt afar upplýsandi og ganglegar viðræður við þýzku leynilögregluna, og að sjálfsögðu við yfir menn öryggismála. Auk þess skrapp hann yfir til Vilníus og undirritaði að flókin framsalssamning fanga við þarlend stjórnvöld, auk þess sem hann skoðaði fangelsi nr. 2. í Vilníus. Næst lagði hann á sig ferð til Kaupmannahafnar, og fór að sjálfsögðu yfir innri öryggismál Kaupmannahafnar, en ekki mun hafa haft tíma til að taka á móti ráðamönnum öryggismála Danmerkur, síðast en ekki síst fór dómsmaáráðherra á fund norræna dómsmálaráðherra yfir til Svíþjóðar þar sem hann hafði framsögu um alþjóðlega skipulagða gælpastarfsemi.
Ekki er nema von að dómsmálaráðherra þurfi góða hvíld á Búðum. Nú hlýtur að vera koma að því að hann þurfi að fara til Chile til að fara yfir hvort suðurnar í byrðing hins nýja varðskips er hann lagði kjölinn af sl. vor, standist ekki alla öryggis og gæðastaðla. Ótrúlegt hversu mikið er lagt á suma menn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)